Hæhæ :) Hérna er komið annað myndband í orkeringu, hugsað fyrir fólk sem hefur lært grunninn (http://snedderi.blogspot.com/2015/03/grunnkennsla-i-orkeringu-myndbond.html) en er kannski ekkert sérstaklega vant :)
Það sem til þarf er orkeringarnál nr. 5 eða 7 (ég nota 7) og garn nr. 10 eins og t.d. Mandarin Heklegarn.
Njótið vel og hafið samband ef spurningar vakna :)
Fylgist með á www.facebook.com/snedderi :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli