Efnisorð

laugardagur, 21. mars 2015

Kennslumyndband í Orkeringu: Perlublóma-armband

Hæ aftur :) Enn halda kennslumyndböndin áfram og í þetta sinn ætlum við að prófa að nota perlur og gera svona armband:



Það sem til þarf, eru þráður nr. 10 eða 20, nál númer 5 eða 7, og 40-50 litlar eða meðalstórar perlur (nógu stórar til að nálin komist vel í gegnum þær).

Hafið samband í kommentum hérna eða á www.facebook.com/snedderi

Njótið vel og endilega deilið :)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli